Tungufljót í Skaftártungu
Veðurspá
Sæki veðurspá...Sæki veðurspá...
Mjög góð sjóbirtingsá, þekkt fyrir stóra birtinga. Nokkrir laxar veiðast einnig hvert sumar.

SVFR sér um sölu veiðileyfa. Gott veiðihús er við ána.
Veiðitímabil:
 01.04 - 20.10
Veiðileyfi:
 http://svfr.is/?PageId=222
Fjöldi stanga:
 4
Verð á veiðileyfi:
 4900 kr. - 29.900 kr.
Tegund veiði:
 Sjóbirtingsveiði
Leyfilegt agn:
 Fluga, maðkur, spúnn. Eingöngu fluga leyfð í vorveiði.
Staðsetning
Lýsing:
 Skaftártunga
Landshluti:
 Suðausturland
GPS-hnit:
 63.6961,-18.4992
Hæð yfir sjávarmáli:
 56 metrar
Akstursleiðbeiningar:
 
Kort:
Tunguflj t bjarnarfoss Tunguflj t brei afor 10372028 10152887982196884 6225767992251398609 n Img 1045 Img 1073 27062010 003 30062010 27062010 Tunguflj t
Nýlegar ferðir í Tungufljót í Skaftártungu
Staður Dagsetning Fjöldi fiska Lýsing  
Tungufljót í Skaftártungu 12.04.2015 1 Erfiðar aðstæður - íshrö...  Skoða veiðiferð...
Tungufljót í Skaftártungu 12.04.2015 7 FLottur túr með flottum ...  Skoða veiðiferð...
Tungufljót í Skaftártungu 09.09.2014 3   Skoða veiðiferð...
Tungufljót í Skaftártungu 18.04.2014 1 Fengum sjö fiska samtals  Skoða veiðiferð...
Tungufljót í Skaftártungu 25.06.2010 4 Var með viku í Tungufljó...  Skoða veiðiferð...
Allar veiðiferðir
Vinsælar flugur og beitur:
 
Skráður afli á:
Black ghost (16), Maðkur (5), Þýsk snælda (1)
Aflatöflur
Sjobirtingur
21
Bleikja
10
Urriði
2