Stóra Laxá 4
Stóra-Laxá fellur úr Grænavatni niður á milli Hrunamanna- og Gnúpverjahrepps, og fellur í Hvítá hjá Iðu, ásamt Litlu-Laxá. Hún er dragá, 90 km. löng all vatnsmikil með 512 ferkm. vatnasvið. Laxgeng er hún langt inn í Laxárgljúfur.
Ánni er skipt í 4 veiðisvæði með alls 10 stöngum.
Svæði fjögur er efst og rennur áin þar í djúpu og háu gljúfri.

Aðeins eru leyfðar veiðar á flugu og sleppiskylda er á öllum laxi á svæði IV til að hlúa að stofni árinnar.
Svæði IV er veitt með 4 stöngum og nær frá Bláhyl upp að ármótum Skillandsár, að báðum veiðistöðum meðtöldum.
Veiðitímabil:
 27.06 - 20.09
Veiðileyfi:
 www.lax-a.is/island/laxveidi/laxveidi-an-thjonustu/stora-laxa-iv/
Fjöldi stanga:
 4
Verð á veiðileyfi:
 
Tegund veiði:
 Laxveiði
Leyfilegt agn:
 Fluga.
Staðsetning
Lýsing:
 
Landshluti:
 Suðvesturland
GPS-hnit:
 64.131674,-20.207871
Hæð yfir sjávarmáli:
Akstursleiðbeiningar:
 Veiðihúsið er í landi Laxárdals. Rétt eftir að ekið er framhjá bensínstöðinni í Árnesi er beygt strax til vinstri inn á Gnúpverjaveg. Beygt er til vinstri af Gnúpverjavegi inn á Mástunguveg. Sá vegur liggur beint inn að hlaði á veiðihúsinu.
Kort:
Dsc 0250 14072009 004
Nýlegar ferðir í Stóra Laxá 4
Staður Dagsetning Fjöldi fiska Lýsing  
Stóra Laxá 4 06.07.2013 2 Vorum 3 með tvær stangir...  Skoða veiðiferð...
Stóra Laxá 4 22.07.2012 2 Vorum á svæði IV fyri há...  Skoða veiðiferð...
Stóra Laxá 4 14.07.2009 1 Fyrsti lax sumarsins, 11...  Skoða veiðiferð...
Stóra Laxá 4 19.09.2006 1   Skoða veiðiferð...
Stóra Laxá 4 19.09.2006 2 Gömul ferð frá 2006, það...  Skoða veiðiferð...
Allar veiðiferðir
Vinsælar flugur og beitur:
 
Skráður afli á:
Maðkur (3), Rauð Frances (2), Iða (1), Bleik og blá (1), Svartur Toby (1)
Aflatöflur
Lax
11
Urriði
1