Sléttuhlíðarvatn
Veðurspá
Sæki veðurspá...Sæki veðurspá...
Mjög fallegt og flott vatn, er 0,76 km2 að stærð. Þægilegt og rólegt að veiða. Best að fara þegar það er logn.
Veiðitímabil:
 01.05 - 20.09
Veiðileyfi:
 Er í Veiðikortinu. Einnig hægt að tala við fólkið á bænum.
Fjöldi stanga:
 Ótakmarkað
Verð á veiðileyfi:
 
Tegund veiði:
 Silungsveiði
Leyfilegt agn:
 Fluga, maðkur, spúnn.
Staðsetning
Lýsing:
 60-80 km frá Siglufirði
Landshluti:
 Norðvesturland
GPS-hnit:
 66.0436,-19.3351
Hæð yfir sjávarmáli:
 14 metrar
Akstursleiðbeiningar:
 Sléttuhlíðarvatn er við þjóðveg 76, 21 km norðan við Hofsós.
Vegalengd frá Reykjavík er um 360 km og 50 km frá Sauðárkróki.
Kort:
Sl372835 Sl372838 Missing
Nýlegar ferðir í Sléttuhlíðarvatn
Staður Dagsetning Fjöldi fiska Lýsing  
Sléttuhlíðarvatn 04.07.2017 3   Skoða veiðiferð...
Sléttuhlíðarvatn 19.08.2015 0 Mjög stutt ferð í Sléttu...  Skoða veiðiferð...
Sléttuhlíðarvatn 14.08.2015 7   Skoða veiðiferð...
Sléttuhlíðarvatn 17.08.2014 4   Skoða veiðiferð...
Sléttuhlíðarvatn 30.07.2014 6   Skoða veiðiferð...
Allar veiðiferðir
Vinsælar flugur og beitur:
 
Skráður afli á:
silfurlitaður Toby (30), Orange nobbler (19), Spúnn (9), Spinner (2), Svartur Toby (2), Dýrbítur (1), Dentist (1), Moli (1)
Aflatöflur
Urriði
68
Bleikja
19