Skorradalsvatn
Veðurspá
Sæki veðurspá...Sæki veðurspá...
Er 16 km að lengd og 14.7 km2 að flatarmáli. Mesta dýpi er um 50 metrar. Úr vatninu rennur Andakílsá. Stórir fiskar veiðast helst í vatninu snemma á vorin og hausti.
Veiðitímabil:
 01.05 - 30.09
Veiðileyfi:
 Indriðastaðir, 437-0066.
Fjöldi stanga:
 Ótakmarkaður.
Verð á veiðileyfi:
 
Tegund veiði:
 Silungsveiði
Leyfilegt agn:
 Fluga, maðkur, spúnn.
Staðsetning
Lýsing:
 Skorradalur í Borgarfirði
Landshluti:
 Vesturland
GPS-hnit:
 64.5155,-21.4573
Hæð yfir sjávarmáli:
 57 metrar
Akstursleiðbeiningar:
 Um 92 km frá Reykjavík.
Kort:
2015 07 07 14.36.46 Mynd0706 Mynd0711 Mynd0691 Mynd0580 Gopr00177 Mynd0546 Mynd0399 Mynd0391 Mynd0360 Mynd0326 Mynd0205 Mynd0184 Picture 028 Picture 040  large
Nýlegar ferðir í Skorradalsvatn
Staður Dagsetning Fjöldi fiska Lýsing  
Skorradalsvatn 16.07.2016 5 Smá famelíu hittingur í ...  Skoða veiðiferð...
Skorradalsvatn 02.07.2016 3   Skoða veiðiferð...
Skorradalsvatn 25.08.2015 1 Skellti mér með Lalla vi...  Skoða veiðiferð...
Skorradalsvatn 28.07.2015 1   Skoða veiðiferð...
Skorradalsvatn 07.07.2015 2 Tveir flottir á land.  Skoða veiðiferð...
Allar veiðiferðir
Vinsælar flugur og beitur:
 
Skráður afli á:
Fluga (98), Maðkur (31), Spúnn (7), makríll (6), Spinner (2), silfurlitaður Toby (1)
Aflatöflur
Bleikja
129
Urriði
52