Skagaheiði
Ölvesvatn er hið langstærsta á vatnasvæði Selár, en einnig má veiða í Fossvatni, Selvatni, Grunnutjörn, Andavatni og Stífluvatni, Eiðsá, Fossá, auk lækja sem renna á milli vatna.  Ölvesvatn er um 2,8 km2 að stærð og þó nokkuð djúpt.  Hin vötnin er þó nokkuð minni.
Og getur verið gaman að veiða í lækjunum á milli vatna...


Á vatnasvæðinu er Bleikja og Urriði
Og mikið er að 1/2-3 punda fiski
En eru Urriðar sem eru allt að 6-8 pund
Er leyfilegt að veiða allann sólarhringinn á svæðinu.
Veiðitímabil:
 01.06 - 15.09
Veiðileyfi:
 
Fjöldi stanga:
 
Verð á veiðileyfi:
 
Tegund veiði:
 Silungsveiði
Leyfilegt agn:
 Fluga, maðkur, spúnn.
Staðsetning
Lýsing:
 Vatnasvæði Selár
Landshluti:
 Norðausturland
GPS-hnit:
 
Hæð yfir sjávarmáli:
Akstursleiðbeiningar:
 366 Km frá RVK og um 40 Km frá Sauðárkrók sem er næsta bæjarfélag við vatnið...
Afleggjarinn frá Hvalnesi er um 6 Km.  Jeppavegur er upp að Ölvesvatni.  Svo eru nokkrir slóðar um svæðið.
2015 06 20 18.51.46 2015 06 20 22.08.55 Dsc01742 Dsc00760 Dsc00719 Dsc00051 Dsc00070 Dsc00099
Nýlegar ferðir í Skagaheiði
Staður Dagsetning Fjöldi fiska Lýsing  
Skagaheiði 18.06.2015 25 Fengum samtals um 90 fis...  Skoða veiðiferð...
Skagaheiði 13.06.2014 32 Fórum fimm saman í þessa...  Skoða veiðiferð...
Skagaheiði 14.06.2013 100 Fórum þrír félagar á ska...  Skoða veiðiferð...
Skagaheiði 18.07.2012 7 Veiddi þessa fiska í Sel...  Skoða veiðiferð...
Skagaheiði 15.06.2012 46 Fórum í þriggja daga sni...  Skoða veiðiferð...
Allar veiðiferðir
Vinsælar flugur og beitur:
Skráður afli á:
maðkur og fleira (100), Pheasant tail (30), Maðkur (20), Fluga (12), Spónn (7), Rauður nobbler (5), Spinner (1), makríll (1)
Aflatöflur
Urriði
170
Bleikja
151