Selá í Steingrímfirði
Flott á sem er bæði með lax og bleikju.
Veiðitímabil:
 01.07 - 30.09
Veiðileyfi:
 Guðbrandur Sverrisson Bassastöðum 510 Hólmavík
Fjöldi stanga:
 4
Verð á veiðileyfi:
 
Tegund veiði:
 Óflokkað
Leyfilegt agn:
 Fluga, maðkur, spúnn.
Staðsetning
Lýsing:
 Steingrímsfjörður
Landshluti:
 Vestfirðir
GPS-hnit:
 
Hæð yfir sjávarmáli:
Akstursleiðbeiningar:
 Keyrt fram hjá Hólmavík og inn í botn á Steingrímfirði.
294368 10150262967421074 506511073 7577832 2887765 n 294368 10150262967421074 506511073 7577832 2887765 n
Nýlegar ferðir í Selá í Steingrímfirði
Staður Dagsetning Fjöldi fiska Lýsing  
Selá í Steingrímfirði 27.07.2014 4   Skoða veiðiferð...
Selá í Steingrímfirði 24.08.2011 2   Skoða veiðiferð...
Allar veiðiferðir
Vinsælar flugur og beitur:
Skráður afli á:
Peacock (3), Maðkur (1), Silfraður spinner (1), Óþekkt (1)
Aflatöflur
Sjóbleikja
4
Lax
2