Reynisvatn
Veðurspá
Sæki veðurspá...Sæki veðurspá...
Veiðivatn í Reykjavík þar sem eldisfisk er sleppt. Seldur er 5 fiska kvóti (yfir 500 gr.) á 5000 kr. og gildir leyfið allt árið þangað til kvótanum er náð.
Veiðitímabil:
 Allt árið
Veiðileyfi:
 www.reynisvatn.is
Fjöldi stanga:
 Ótakmarkað
Verð á veiðileyfi:
 5000 kr. fyrir 5 fiska
Tegund veiði:
 Silungsveiði
Leyfilegt agn:
 Fluga, maðkur, spúnn.
Staðsetning
Lýsing:
 Grafarholt í Reykjavík
Landshluti:
 Suðvesturland
GPS-hnit:
 64.1246,-21.733
Hæð yfir sjávarmáli:
 82 metrar
Akstursleiðbeiningar:
 
Kort:
Fpn dsc 1350 y2013 Mynd0307 21062009 003
Nýlegar ferðir í Reynisvatn
Staður Dagsetning Fjöldi fiska Lýsing  
Reynisvatn 17.07.2015 0 Varð var við nokkra fisk...  Skoða veiðiferð...
Reynisvatn 24.07.2013 2 Skellti mér í Reynisvatn...  Skoða veiðiferð...
Reynisvatn 02.07.2012 1 Ég og Magni fórum  Skoða veiðiferð...
Reynisvatn 17.04.2012 7 Fórum feðgarnir að veiða...  Skoða veiðiferð...
Reynisvatn 22.06.2011 1   Skoða veiðiferð...
Allar veiðiferðir
Vinsælar flugur og beitur:
 
Skráður afli á:
Maðkur (19), Pheasant tail (14), Rauð Frances (10), Svartur nobbler (10), Beita (7), Fluga (3), Blóðormur (3), Silfraður spinner (3), Dentist (2), Svartur Toby (2), Super Tinsel (1), Spúnn (1)
Aflatöflur
Regnbogasilungur
92
Bleikja
21
Urriði
4
Lax
3
Sjóbirtingur
1