Laugardælavatn
Veðurspá
Sæki veðurspá...Sæki veðurspá...
Þetta er lítið vatn um 0,4 km2 og mesta dýpi um 1.5m. Vatnið er litað. Í vatnið rennur Rauðilækur og frá því renna Ósabotnar til Hvítár og ós til Ölfusár. Rauðilækur er um 2-3m á breidd
Í vatninu veiðist urriði og bleikja og einnig sjóbirtingur.
Veiðitímabil:
 01.05 - 01.10
Veiðileyfi:
 Á bænum Laugardælir, s:893-1889
Fjöldi stanga:
 
Verð á veiðileyfi:
 500+
Tegund veiði:
 Silungsveiði
Leyfilegt agn:
 Fluga, maðkur, spúnn.
Staðsetning
Lýsing:
 Í Árnessýslu
Landshluti:
 Suðvesturland
GPS-hnit:
 63.9506,-20.9344
Hæð yfir sjávarmáli:
 23 metrar
Akstursleiðbeiningar:
 Keyrt í gegnum Selfoss og beygt til vinstri um leið og maður er kominn í gegnum bæinn. Skilti vísar á bæinn Laugardæli.
Kort:
Nýlegar ferðir í Laugardælavatn
Staður Dagsetning Fjöldi fiska Lýsing  
Laugardælavatn 10.07.2010 2 Skruppum fjórir saman í ...  Skoða veiðiferð...
Allar veiðiferðir
Vinsælar flugur og beitur:
 
Skráður afli á:
Orange nobbler (9), Svartur dýrbítur (3), Blóðormur (3), Maðkur (2), Rollan (1)
Aflatöflur
Urriði
13
Bleikja
4
Sjóbirtingur
1