Langá
Veðurspá
Sæki veðurspá...Sæki veðurspá...
Langá er 26 km löng og með 96 merkta veiðistaði og eru þeir flestir virkir megin hluta veiðitímabils. Frá 1962 hafa verið reistir 5 laxastigar sem lengdu veiðisvæðið úr 13 í 26 km. Í dag er Langá laxgeng alveg uppí Langavatn. Síðastliðin ár hefur veiðin verið á milli 2000-3000 laxar.
Veiðitímabil:
 20.06 - 20.09
Veiðileyfi:
 www.svfr.is
Fjöldi stanga:
 12
Verð á veiðileyfi:
 29.900-135.000
Tegund veiði:
 Laxveiði
Leyfilegt agn:
 Fluga, maðkur. Maðkur eftir 20. ágúst
Staðsetning
Lýsing:
 Mýrar
Landshluti:
 Vesturland
GPS-hnit:
 64.6339,-21.9294
Hæð yfir sjávarmáli:
 39 metrar
Akstursleiðbeiningar:
 Keyrt í gegnum Borganes og beygt inná Mýrar hjá hringtorginu við Húsasmiðjuna. Ekið í um 5 mín og beygt upp með Langá áður en farið er yfir ánna. 6 km eru að Langárbyrgi frá þjóðveginum og er húsið á vinstri hönd.
Kort:
Martini
Nýlegar ferðir í Langá
Staður Dagsetning Fjöldi fiska Lýsing  
Langá 14.09.2014 2 Fékk 2 vaktir í Langá,al...  Skoða veiðiferð...
Langá 17.07.2012 2 man ekki nákvæmlega dags...  Skoða veiðiferð...
Langá 26.06.2010 1   Skoða veiðiferð...
Allar veiðiferðir
Vinsælar flugur og beitur:
 
Skráður afli á:
Black and Blue (2), Collie Dog (1), Fluga (1), Maðkur (1), Rauð Frances (1)
Aflatöflur
Lax
9