Jökla 1
Veðurspá
Sæki veðurspá...Sæki veðurspá...
Frábærir veiðistaðir hafa komið í ljós eftir að Jökla var virkjuð og áin tærðist. Flottir speglar og brot í stórbrotnu umhverfi sem allir ættu að skoða.

Eingöngu veitt á flugu í júlí og ágúst en í september má veiða á maðk og spæni líka.
Veiðitímabil:
 01.07 - 30.09
Veiðileyfi:
 
Fjöldi stanga:
 6-8
Verð á veiðileyfi:
 29.800-49.800
Tegund veiði:
 Laxveiði
Leyfilegt agn:
 Fluga, maðkur, spúnn.
Staðsetning
Lýsing:
 Austurland
Landshluti:
 Austurland
GPS-hnit:
 65.5969631435,-14.4885875192
Hæð yfir sjávarmáli:
 40 metrar
Akstursleiðbeiningar:
 Þegar komið er yfir þjóðvegsbrú yfir Jökulsá, frá Egilsstöðum er beygt til hægri strax næsta afleggjara og keyrt ca 20km. að veiðihúsinu Hálsakoti. (Jökla 1)
Kort:
2182 Ofan13
Vinsælar flugur og beitur: