Hofsá
Veðurspá
Sæki veðurspá...Sæki veðurspá...
Hofsá rennur í Vestari jökulsá en á uppruna sinn upp undir Hofsjökli úr vötnum og lækjum þar í kring. Áin er nokkuð mikið vatnsfall og er stundum jökullituð.

Uppistaða veiðinnar sjógengin bleikja.

Veiðitímabil:
 04.08 - 04.10
Veiðileyfi:
 svak.is
Fjöldi stanga:
 3 stangir
Verð á veiðileyfi:
 
Tegund veiði:
 Silungsveiði
Leyfilegt agn:
 Fluga.
Staðsetning
Lýsing:
 í Vesturdal í Skagafirði
Landshluti:
 Norðvesturland
GPS-hnit:
 65.898,-19.3158
Hæð yfir sjávarmáli:
 67 metrar
Akstursleiðbeiningar:
 um 330 km frá Reykjavík og 130 km frá Akureyri.
Kort:
Vinsælar flugur og beitur:
Skráður afli á:
Gula Hættan (11), Blóðormur (5), Óþekkt (4)
Aflatöflur
Bleikja
20