Hafravatn
Veðurspá
Sæki veðurspá...Sæki veðurspá...
Er um 1 km2 að stærð og dýpt 28 metrar þar sem það er dýpst og meðaldýpi um 8 metrar. Seljadalsá rennur í vatnið og úr því rennur Úlfarsá/Korpa. Mikið er af litlum urriða og bleikju í vatninu.

Ekki hefur verið rukkað fyrir veiðileyfi í Hafravatn undanfarin ár. Óleyfilegt er þó að veiða nær ósnum þar sem Úlfarsá fellur úr vatninu en 50 metra. Einnig er óheimilt að láta agn reka nær ósnum en 50 m.
Veiðitímabil:
 
Veiðileyfi:
 Leigutakar Úlfarsár / Korpu
Fjöldi stanga:
 Ótakmarkaður
Verð á veiðileyfi:
 Ekki selt í vatnið
Tegund veiði:
 Silungsveiði
Leyfilegt agn:
 Fluga, maðkur, spúnn.
Staðsetning
Lýsing:
 Í Mosfellssveit
Landshluti:
 Suðvesturland
GPS-hnit:
 64.1308,-21.6631
Hæð yfir sjávarmáli:
 79 metrar
Akstursleiðbeiningar:
 
Kort:
Hafravatn2 Hafravatn4 Hafravatn Hafravatn1
Nýlegar ferðir í Hafravatn
Staður Dagsetning Fjöldi fiska Lýsing  
Hafravatn 18.07.2015 1 Var sagt að það væri eng...  Skoða veiðiferð...
Hafravatn 11.07.2013 2   Skoða veiðiferð...
Hafravatn 02.07.2013 2   Skoða veiðiferð...
Hafravatn 02.07.2013 3   Skoða veiðiferð...
Hafravatn 01.07.2013 4   Skoða veiðiferð...
Allar veiðiferðir
Vinsælar flugur og beitur:
 
Skráður afli á:
makríll (13), Maðkur (11), silfurlitaður Toby (8), Orange nobbler (7), Hvítmaðkur (5), Beita (5), Spúnn (3), Pheasant tail (2), Reflex (2), Fluga (2), Black gnat (1), Dentist (1), Peacock (1), Svartur Killer (1), Síli (1), Spinner (1), Krókurinn (1), Nobbler (1)
Aflatöflur
Urriði
68
Bleikja
7