Hólmsá
Veðurspá
Sæki veðurspá...Sæki veðurspá...
Hólmsá rennur úr Nátthagavatni undir Suðurlandsveg, mætir Suðurá sem rennur úr Silungapolli í litlum ármótum. Suðurá rennur svo áfram í Helluvatn og þaðan í Elliðavatn en Hólmsá rennur áfram og verður að Bugðu sem rennur framhjá Norðlingaholti og endar í norðausturhluta Elliðavatns.
Veiðitímabil:
 
Veiðileyfi:
 
Fjöldi stanga:
 ótakmarkað
Verð á veiðileyfi:
 1200 kr (20% afsl. fyrir félagsmenn SVFR)
Tegund veiði:
 Silungsveiði
Leyfilegt agn:
 Fluga.
Staðsetning
Lýsing:
 
Landshluti:
 Suðvesturland
GPS-hnit:
 64.089,-21.6865
Hæð yfir sjávarmáli:
 90 metrar
Akstursleiðbeiningar:
 
Kort:
Nýlegar ferðir í Hólmsá
Staður Dagsetning Fjöldi fiska Lýsing  
Hólmsá 18.07.2014 3 Tók haustóran urriða um ...  Skoða veiðiferð...
Hólmsá 01.06.2014 13 Skrapp nokkrum sinnum í ...  Skoða veiðiferð...
Hólmsá 06.08.2013 0 Veiddi frekar lítinn kaf...  Skoða veiðiferð...
Hólmsá 25.06.2013 1   Skoða veiðiferð...
Hólmsá 12.07.2011 1 Skellti mér í Hólmsá í g...  Skoða veiðiferð...
Allar veiðiferðir
Vinsælar flugur og beitur:
Skráður afli á:
Þurrfluga (3), Peter Ross (2), Héraeyra (1), Fluga (1), Blóðormur (1), Hvítur Nobbler (1)
Aflatöflur
Urriði
26