Hólmavatn á Hólmavatnsheiði
Veðurspá
Sæki veðurspá...Sæki veðurspá...
Hólmavatn á Hólmavatnsheiði er ásamt Laxárdalsvatni nefnt Sólheimavötn eftir nærliggjandi bæ sem þau tilheyra. Í vatninu veiðist urriði og bleikja.

Hólmavatn fyrir landi Sólheima er hluti af Veiðikortinu frá árinu 2012.
Veiðitímabil:
 15.06 - 30.09, Veiði hefst þegar fært er að vatninu
Veiðileyfi:
 Guðbrandur Ólafsson, Sólheimum, s: 4341299 / 8581961
Fjöldi stanga:
 Ótakmarkaður
Verð á veiðileyfi:
 Inni í Veiðikortinu, annars 2000 kr.
Tegund veiði:
 Silungsveiði
Leyfilegt agn:
 Fluga, maðkur, spúnn.
Staðsetning
Lýsing:
 Tvídægra
Landshluti:
 Vesturland
GPS-hnit:
 65.2422,-21.3794
Hæð yfir sjávarmáli:
 197 metrar
Akstursleiðbeiningar:
 Farið að bænum Sólheimum í Laxárdal í Dalabyggð. Ekið er um bæjarhlaðið og upp á Hólmavatnsheiði. Vegurinn er fær fjórhjóladrifnum bílum.
Kort:
Vinsælar flugur og beitur:
 
Skráður afli á:
Maðkur (54), Spúnn (10), makríll (5)
Aflatöflur
Urriði
59
Bleikja
15