Héðinsfjarðará
Veðurspá
Sæki veðurspá...Sæki veðurspá...
Héðinsfjarðará rennur til sjávar í gegnum Héðinsfjarðarvatn. Í ánni veiðist sjóbleikja. Áin er lítil og því nokkuð viðkvæm.
Veiðitímabil:
 15.07 - 31.08
Veiðileyfi:
 
Fjöldi stanga:
 2 - 4
Verð á veiðileyfi:
 
Tegund veiði:
 Silungsveiði
Leyfilegt agn:
 Fluga, maðkur, spúnn.
Staðsetning
Lýsing:
 Héðinsfirði
Landshluti:
 Norðvesturland
GPS-hnit:
 66.1092,-18.8193
Hæð yfir sjávarmáli:
 57 metrar
Akstursleiðbeiningar:
 Frá Siglufirði er ekið í gegnum Héiðnsfjarðargöng inn í Héðinsfjörð.
Kort:
Nýlegar ferðir í Héðinsfjarðará
Staður Dagsetning Fjöldi fiska Lýsing  
Héðinsfjarðará 23.07.2014 1 Mjög mikið vatn og lítið...  Skoða veiðiferð...
Héðinsfjarðará 27.08.2011 9 Skemmtileg ferð í Héðins...  Skoða veiðiferð...
Héðinsfjarðará 19.08.2011 9 Einn af topp túrum sumar...  Skoða veiðiferð...
Allar veiðiferðir
Vinsælar flugur og beitur:
 
Skráður afli á:
Fluga (6), Beita (3), Maðkur (1)
Aflatöflur
Sjóbleikja
19