Grímsá í Skriðdal
Grímsá heitir vatnsfallið sem Geitdalsá og Múlaá mynda í sameiningu utan við Þingmúla. Hún fellur í Lagarfljót nálægt Vallanesi. Fiskgeng er áin upp að virkjun, aðeins neðan við miðja á.

Í Grímsá veiðist bæði bleikja og urriði. Mest er um bleikju neðst í ánni og veiðist oft vel á ósasvæðinu. Ofar í ánni er urriði algengari. Til að fá veiðileyfi á ánna neðan virkjunar skal hafa samband við apk.is, landeigendur selja sjálfir í ánna ofan virkjunar.
Veiðitímabil:
 
Veiðileyfi:
 
Fjöldi stanga:
 
Verð á veiðileyfi:
 
Tegund veiði:
 Silungsveiði
Leyfilegt agn:
 
Staðsetning
Lýsing:
 Fljótsdalshérað
Landshluti:
 Austurland
GPS-hnit:
 
Hæð yfir sjávarmáli:
Akstursleiðbeiningar:
 
Fiskur
Nýlegar ferðir í Grímsá í Skriðdal
Staður Dagsetning Fjöldi fiska Lýsing  
Grímsá í Skriðdal 28.07.2014 2 Skrapp í rúman klukkutím...  Skoða veiðiferð...
Allar veiðiferðir
Vinsælar flugur og beitur:
 
Skráður afli á:
Rauð Frances (2)
Aflatöflur
Urriði
2