Fljótaá
Veðurspá
Sæki veðurspá...Sæki veðurspá...
Ekki mjög vatnsmikil en talsvert straumhörð á sem fellur úr Stífluvatni í Fljótum út í Miklavatn. Mikil bleikjuveiði bæði af staðbundinni og sjógenginni bleikju. Laxveiði hefur farið verulega vaxandi síðustu ár eftir að skylt var sleppa öllum laxi.
Veiðitímabil:
 
Veiðileyfi:
 <a href="http://www.salmon.is/fljotaa.htm" rel="nofollow">http://www.salmon.is/fljotaa.htm</a>
Fjöldi stanga:
 4
Verð á veiðileyfi:
 
Tegund veiði:
 Laxveiði
Leyfilegt agn:
 Fluga.
Staðsetning
Lýsing:
 Í Fljótum, c.a. 40 km frá Siglufirði
Landshluti:
 Norðvesturland
GPS-hnit:
 66.0181,-19.0214
Hæð yfir sjávarmáli:
 60 metrar
Akstursleiðbeiningar:
 Frá RVK: 30 km lengra en Hofsós. Frá AK: fara Lágheiðina í átt til Siglufjarðar
Kort:
2014 07 12 flj%c3%b3ta%c3%a1 1 2014 07 12 flj%c3%b3ta%c3%a1 2 Img 2827 small
Nýlegar ferðir í Fljótaá
Staður Dagsetning Fjöldi fiska Lýsing  
Fljótaá 23.06.2019 9   Skoða veiðiferð...
Fljótaá 12.07.2014 17 Með pabba í Fljótum.Sv. ...  Skoða veiðiferð...
Fljótaá 17.07.2012 12 sv2 / sv348 cm sjóbleikj...  Skoða veiðiferð...
Fljótaá 09.07.2010 17 sv1 um morguninn og sv3 ...  Skoða veiðiferð...
Allar veiðiferðir
Vinsælar flugur og beitur:
 
Skráður afli á:
Púpa (27), Watson's fancy (15), Fluga (13), Bleik og blá (4), Peacock (3), Pheasant tail (3), Krókurinn (3), Mýsla (1), SRS eftirherma (1), Rollan (1)
Aflatöflur
Bleikja
100
Sjóbleikja
20
Lax
4