Fáskrúð í dölum
Veðurspá
Sæki veðurspá...Sæki veðurspá...

Fáskrúð í Dölum er fjölbreytt, skemmtileg og krefjandi laxveiðiá.

Fáskrúð skilur að Laxárdalshrepp og Hvammssveit en áin á upptök sín á Gaflfellsheiði tugi kílómetra frá sjó og fellur svo til sjávar í Hvammsfjörð um 8 km fyrir norðan Búðardal. Áin liðast ein um 20 km leið til sjávar en laxgenga svæði hennar er um 12-14 km langt og hefur 36 merkta veiðistaði. Áin getur talist frekar aðgengileg sem laxveiðiá þrátt fyrir stórgrýtt og magnað landslag á köflum.

Veiðitímabil:
 30.06 - 30.09
Veiðileyfi:
 www.svfa.is - www.svfr.is
Fjöldi stanga:
 2-3
Verð á veiðileyfi:
 25.000 - 40.000
Tegund veiði:
 Laxveiði
Leyfilegt agn:
 Fluga, maðkur, spúnn.
Staðsetning
Lýsing:
 Dalasýsla
Landshluti:
 Vesturland
GPS-hnit:
 65.1837,-21.6678
Hæð yfir sjávarmáli:
 64 metrar
Akstursleiðbeiningar:
 Þjóðvegur (1) í gegnum Borgarnes. Ekinn er Vestfjarðarvegur (60) yfir Bröttubrekku til Búðardals. Stuttu síðar er komið að afleggjaranum að Fáskrúð á hægri hönd, merkt Ljárskógar.
Kort:
Nýlegar ferðir í Fáskrúð í dölum
Staður Dagsetning Fjöldi fiska Lýsing  
Fáskrúð í dölum 01.06.2010 2 veiddir 13 og 14 julí  Skoða veiðiferð...
Fáskrúð í dölum 13.07.2009 2   Skoða veiðiferð...
Allar veiðiferðir
Vinsælar flugur og beitur:
Skráður afli á:
Maðkur (4)
Aflatöflur
Lax
4