Eystra-Gíslholtsvatn
Veðurspá
Sæki veðurspá...Sæki veðurspá...
Eystra-Gíslholtsvatn er í Holtahreppi í Rangárþingi. Það ásamt Vestra-Gíslholtsvatni eru oft nefnd Gíslholtsvötn einu nafni.

Eystra-Gíslholtsvatn er hluti af Veiðikortinu frá árinu 2014.

Dorgveiði er leyfð í vatninu í samráði við veiðivörð ef aðstæður leyfa.
Veiðitímabil:
 Frá því ísa leysir.
Veiðileyfi:
 Veiðikortið
Fjöldi stanga:
 
Verð á veiðileyfi:
 
Tegund veiði:
 Silungsveiði
Leyfilegt agn:
 Fluga, maðkur, spúnn.
Staðsetning
Lýsing:
 Rangárþing
Landshluti:
 Suðvesturland
GPS-hnit:
 
Hæð yfir sjávarmáli:
 61 metri
Akstursleiðbeiningar:
 Frá Reykjavík eru um 85 km að Gíslholtsvatni. Beygt inn á Heiðarveg nr. 284 frá þjóðvegi nr. 1 rétt austan við Þjórsá.
11203062 10153362954693534 3877414670512362756 n Pic2
Nýlegar ferðir í Eystra-Gíslholtsvatn
Staður Dagsetning Fjöldi fiska Lýsing  
Eystra-Gíslholtsvatn 14.07.2020 1   Skoða veiðiferð...
Eystra-Gíslholtsvatn 22.06.2019 0 Mjög fallegt veður og ei...  Skoða veiðiferð...
Eystra-Gíslholtsvatn 09.06.2019 0 Hlýtt í veðri til að byr...  Skoða veiðiferð...
Eystra-Gíslholtsvatn 26.05.2018 0 Fór út mest til þess að ...  Skoða veiðiferð...
Eystra-Gíslholtsvatn 14.07.2016 0 Ekki nart, engar uppítök...  Skoða veiðiferð...
Allar veiðiferðir
Vinsælar flugur og beitur:
 
Skráður afli á:
Spúnn (4), Maðkur (2), Svartur nobbler (2), Svartur dýrbítur (1), Fluga (1), Svartur Toby (1)
Aflatöflur
Urriði
8
Bleikja
4