Djúpadalsá á Barðaströnd
Veðurspá
Sæki veðurspá...Sæki veðurspá...
Veiðisvæðið er um 8km langt og á því er um 30 merkti veiðistaðir. Falleg á sem hefur verið ofveidd síðustu ár. Afskaplega smár fiskur og ekki mikið af honum. Of mikið að hafa 3 stangir miðað við hvernig komið er fyrir ánni. Verður líklega friðuð a.m.k. árið 2011
Veiðitímabil:
 10.07 - 30.09
Veiðileyfi:
 
Fjöldi stanga:
 2-3
Verð á veiðileyfi:
 
Tegund veiði:
 Silungsveiði
Leyfilegt agn:
 Fluga.
Staðsetning
Lýsing:
 Á Barðaströnd í Djúpafirði í Reykhólahrepp
Landshluti:
 Vestfirðir
GPS-hnit:
 65.5768,-22.2834
Hæð yfir sjávarmáli:
 14 metrar
Akstursleiðbeiningar:
 Um 230 km frá Reykjavík.
Kort:
Vinsælar flugur og beitur:
Skráður afli á:
Krókurinn (20), Pheasant tail (9)
Aflatöflur
Bleikja
29