Deildarvatn á Melrakkasléttu
Veðurspá
Sæki veðurspá...Sæki veðurspá...
Deildarvatn er á Melrakkasléttu, skammt frá Raufarhöfn. Vatnið er 1,3 km2 að stærð og úr því fellur Deildará til sjávar. Í vatninu veiðast urriði og bleikja.
Veiðitímabil:
 
Veiðileyfi:
 
Fjöldi stanga:
 
Verð á veiðileyfi:
 
Tegund veiði:
 Silungsveiði
Leyfilegt agn:
 
Staðsetning
Lýsing:
 Melrakkaslétta, nálægt Raufarhöfn
Landshluti:
 Norðausturland
GPS-hnit:
 66.3341,-15.8609
Hæð yfir sjávarmáli:
 115 metrar
Akstursleiðbeiningar:
 
Kort:
Nýlegar ferðir í Deildarvatn á Melrakkasléttu
Staður Dagsetning Fjöldi fiska Lýsing  
Deildarvatn á Melrakkasléttu 02.06.2012 3   Skoða veiðiferð...
Allar veiðiferðir
Vinsælar flugur og beitur:
 
Skráður afli á:
Maðkur (2), Black ghost (1)
Aflatöflur
Urriði
3