Dalsá
Veðurspá
Sæki veðurspá...Sæki veðurspá...
Meðalveiði seinustu ára hefur verið um 500 bleikjur. Seinustu ár hefur laxaseiðum verið sleppt í ánna.
Veiðitímabil:
 01.07 - 30.09
Veiðileyfi:
 í síma 8612154
Fjöldi stanga:
 4
Verð á veiðileyfi:
 Hálfur dagur: 2000-3000. Heill dagur: 3000-4500
Tegund veiði:
 Silungsveiði
Leyfilegt agn:
 Fluga, maðkur, spúnn.
Staðsetning
Lýsing:
 Fáskrúðsfjörður
Landshluti:
 Austurland
GPS-hnit:
 64.9182,-14.0513
Hæð yfir sjávarmáli:
 63 metrar
Akstursleiðbeiningar:
 Vegalengdin frá Reykjavík er u.þ.b. 613 km og 50 km frá Egilsstöðum.
Kort:
Vinsælar flugur og beitur: