Brúará
Veðurspá
Sæki veðurspá...Sæki veðurspá...
Brúará er önnur stærsta lindá landsins og er um 38 km löng og sameinast Hvítá fyrir neðan Iðu. Vegalengdin frá Reykjavík er 85 km.Skoða á Wikipedia


Leita í kork veidi.is


Skoða myndir á Google images

Skoða landakort á Google Earth

Skoða kort af Brúará hjá agn.is
Veiðitímabil:
 01.04 - 28.09
Veiðileyfi:
 Veiðileyfi: Spóastaðir: sími: 486 8863, Efri-Reykir: sími: 486 8829. Syðri-Reykir: sími: 486 8886. Sel: sími 4864441.
Fjöldi stanga:
 8 stangir nema 10. - 20. ágúst, þá eru 4 stangir
Verð á veiðileyfi:
 
Tegund veiði:
 Silungsveiði
Leyfilegt agn:
 Fluga, maðkur, spúnn.
Staðsetning
Lýsing:
 Rennur um mörk Biskupstungna og Grímsness
Landshluti:
 Suðvesturland
GPS-hnit:
 64.1597,-20.5636
Hæð yfir sjávarmáli:
 60 metrar
Akstursleiðbeiningar:
 Brúará er á suðurlandi um 85 km frá Reykjavík. Keyrt er yfir brúna við Brúará og tekinn afleggjarinn til hægri í átt að Skálholti. Spóastaðir er næsti bær vestan við Skálholt, er á mörkum Biskupstungnabrautar og Skálholtsvegar.
Kort:
Bruara Missing Received 10154943324713356 20160705 140523 Snapchat 2426794759337151558 Image Image Bleikjan 20130725 131322 Aflinn Bruar  2011 058
Nýlegar ferðir í Brúará
Staður Dagsetning Fjöldi fiska Lýsing  
Brúará 26.04.2022 3   Skoða veiðiferð...
Brúará 26.04.2022 2 Fyrsta ferð sumarsins og...  Skoða veiðiferð...
Brúará 11.09.2021 0 Keyptum veiðileyfi á Spó...  Skoða veiðiferð...
Brúará 08.09.2021 2   Skoða veiðiferð...
Brúará 29.08.2021 4   Skoða veiðiferð...
Allar veiðiferðir
Skráður afli á:
Krókurinn (56), Pheasant tail (17), Blóðormur (16), Peacock (14), Fluga (9), Mobuto (7), Dýrbítur (6), Maðkur (5), Spúnn (1), Héraeyra (1), Dentist (1), Þurrfluga (1), Grimmhildur Grámann (1), Killer (1), Bleikur nobbler (1)
Aflatöflur
Bleikja
170
Urriði
44
Sjóbleikja
5
Lax
3
Sjóbirtingur
2