Baugstaðaós er neðsta svæði Hróarholtslækjar. Efri svæðin tvö eru Tunga-Bár og Voli. SVFR er með svæðin 3 á snærum sínum á móti SVFS. Á svæðunum veiðist silungur (aðallega urriði), bæði staðbundinn og sjógenginn og stöku lax. Lækurinn er litaður af jökulvatni.
Veiðihús er við efsta veiðistaðinn en úr húsinu er um 20min labb niður í ósinn.
Nánari upplýsingar má finna á vefjum SVFR og SVFS og á voli.is
Staður | Dagsetning | Fjöldi fiska | Lýsing | |
---|---|---|---|---|
Baugstaðarós | 26.06.2016 | 3 | Fyrsta sinn í Baugstaðar... | Skoða veiðiferð... |
Baugstaðarós | 23.06.2012 | 1 | Ég landaði einum rúmlega... | Skoða veiðiferð... |
Baugstaðarós | 07.06.2012 | 4 | Bjóst s.s. ekki við mikl... | Skoða veiðiferð... |
Baugstaðarós | 07.08.2011 | 12 | Urðum ekki varir á sunnu... | Skoða veiðiferð... |
Baugstaðarós | 26.06.2008 | 0 | Fórum í Baugstaðarósinn ... | Skoða veiðiferð... |