Baugstaðarós
Veðurspá
Sæki veðurspá...Sæki veðurspá...

Baugstaðaós er neðsta svæði Hróarholtslækjar. Efri svæðin tvö eru Tunga-Bár og Voli. SVFR er með svæðin 3 á snærum sínum á móti SVFS. Á svæðunum veiðist silungur (aðallega urriði), bæði staðbundinn og sjógenginn og stöku lax. Lækurinn er litaður af jökulvatni.

Veiðihús er við efsta veiðistaðinn en úr húsinu er um 20min labb niður í ósinn.

Nánari upplýsingar má finna á vefjum SVFR og SVFS og á voli.is

Veiðitímabil:
 01.05 - 20.10
Veiðileyfi:
 Stangveiðifélag Reykjavíkur og Stangveiðifélag Selfoss sjá um sölu veiðileyfa.
Fjöldi stanga:
 2 stangir
Verð á veiðileyfi:
 3900 - 9900kr
Tegund veiði:
 Sjóbirtingsveiði
Leyfilegt agn:
 Fluga, maðkur, spúnn. Aðeins má veiða á flugu í maí.
Staðsetning
Lýsing:
 Rétt fyrir utan Stokkseyri
Landshluti:
 Suðvesturland
GPS-hnit:
 63.8168,-20.9346
Hæð yfir sjávarmáli:
 1 metri
Akstursleiðbeiningar:
 Ekið austur frá Stokkseyri í ca. 5 mínútur. Til Stokkseyrar frá Reykjavík eru um 64 km.
Kort:
Dsc00391 Baugst11
Nýlegar ferðir í Baugstaðarós
Staður Dagsetning Fjöldi fiska Lýsing  
Baugstaðarós 26.06.2016 3 Fyrsta sinn í Baugstaðar...  Skoða veiðiferð...
Baugstaðarós 23.06.2012 1 Ég landaði einum rúmlega...  Skoða veiðiferð...
Baugstaðarós 07.06.2012 4 Bjóst s.s. ekki við mikl...  Skoða veiðiferð...
Baugstaðarós 07.08.2011 12 Urðum ekki varir á sunnu...  Skoða veiðiferð...
Baugstaðarós 26.06.2008 0 Fórum í Baugstaðarósinn ...  Skoða veiðiferð...
Allar veiðiferðir
Vinsælar flugur og beitur:
 
Skráður afli á:
Maðkur (58), Svartur nobbler (11), Fluga (4), Bleik og blá (2), Lippa (2), Rollan (1), Black ghost (1)
Aflatöflur
Sjóbirtingur
68
Urriði
15
Lax
3
Birtingur
1