Þórisstaðavatn
Veðurspá
Sæki veðurspá...Sæki veðurspá...
Eitt af þremur vötnum í Svínadal inn af Hvalfirði í Kjós, ásamt Geitabergsvatni og Eyrarvatni. Upphaflegt heiti vatnsins er Glammastaðavatn.
Veiðitímabil:
 01.04 - 25.09
Veiðileyfi:
 Leyfi fást á Þórisstöðum
Fjöldi stanga:
 Ótakmarkaður
Verð á veiðileyfi:
 
Tegund veiði:
 Silungsveiði
Leyfilegt agn:
 Fluga, maðkur, spúnn.
Staðsetning
Lýsing:
 Kjósahreppi
Landshluti:
 Suðvesturland
GPS-hnit:
 64.442,-21.5542
Hæð yfir sjávarmáli:
 77 metrar
Akstursleiðbeiningar:
 Frá Reykjavík eru 82 km., sé farið um Hvalfjarðargöng og frá Akranesi eru um 27 km. Fyrir þá sem búa á höfuðborgarsvæðinu er alveg tilvalið að fara leiðina um Hvalfjörð, en hún tekur u.þ.b. 15 mín. aukalega.
Kort:
Lmi kort Bleikja %c3%bar %c3%9e%c3%b3rissta%c3%b0avatni 2016 34354 403374558194 598828194 4374491 6118657 n
Nýlegar ferðir í Þórisstaðavatn
Staður Dagsetning Fjöldi fiska Lýsing  
Þórisstaðavatn 03.07.2021 2 Sól og logn  Skoða veiðiferð...
Þórisstaðavatn 08.04.2017 0   Skoða veiðiferð...
Þórisstaðavatn 01.04.2017 4   Skoða veiðiferð...
Þórisstaðavatn 02.07.2016 1 Kíkti aðeins í Þórisstað...  Skoða veiðiferð...
Þórisstaðavatn 17.06.2016 0 Algert núll í fínu veðri...  Skoða veiðiferð...
Allar veiðiferðir
Vinsælar flugur og beitur:
 
Skráður afli á:
Maðkur (24), Spónn (4), Black gnat (2), Fluga (1), Svartur Toby (1), silfurlitaður Toby (1), Svartur dýrbítur (1)
Aflatöflur
Urriði
34
Bleikja
3
Sjóbirtingur
1