Úlfarsá (Korpa)
Veðurspá
Sæki veðurspá...Sæki veðurspá...
Úlfarsá, einnig þekkt sem Korpa, er laxveiðiá í jaðri Reykjavíkur. Áin fellur úr Hafravatni Í ánni eru yfir 50 merktir veiðistaðir en þar má meðal annars nefna Sjávarfoss, Pall, Berghyl, Foss og Efri og Neðri rennur.

Úlfarsá er ein fárra sjálfbærra áa landsins því engum seiðum er sleppt í hana.

http://www.hreggnasi.is/is/ulfarsa-korpa.html
Veiðitímabil:
 22.06 - 31.08
Veiðileyfi:
 hreggnasi.is
Fjöldi stanga:
 2
Verð á veiðileyfi:
 
Tegund veiði:
 Laxveiði
Leyfilegt agn:
 Fluga, maðkur.
Staðsetning
Lýsing:
 Höfuðborgarsvæðið
Landshluti:
 Suðvesturland
GPS-hnit:
 64.1612,-21.7444
Hæð yfir sjávarmáli:
 23 metrar
Akstursleiðbeiningar:
 Ekið framhjá Korpúlfsstöðum og út Barðastaði að veiðihúsi þar sem áin rennur til sjávar.
Kort:
Img 2390 small Img 2383 small Img 2377 small 11233167 10153108472686884 3465096642411238712 n 20140806 170836 20140806 162531 Korpa 005 Korpa 010 Img 2383 small Img 2396 small Img 2397 small Img 2387 small
Nýlegar ferðir í Úlfarsá (Korpa)
Staður Dagsetning Fjöldi fiska Lýsing  
Úlfarsá (Korpa) 06.08.2021 1 20 stiga hiti sól á köfl...  Skoða veiðiferð...
Úlfarsá (Korpa) 14.08.2015 4 Góður dagur í Korpunni, ...  Skoða veiðiferð...
Úlfarsá (Korpa) 29.07.2015 4 Flott ferð í Korpuna - n...  Skoða veiðiferð...
Úlfarsá (Korpa) 19.09.2014 5 Þetta var hörku flottur ...  Skoða veiðiferð...
Úlfarsá (Korpa) 06.08.2014 3 Ágætur dagur í Korpu með...  Skoða veiðiferð...
Allar veiðiferðir
Vinsælar flugur og beitur:
 
Skráður afli á:
Maðkur (6), Rauð Frances (5), Fluga (4), Blue charm (2), Black and Blue (1), Hairy Mary (1)
Aflatöflur
Lax
22
Sjóbirtingur
8