Ísafjarðará
Veðurspá
Sæki veðurspá...Sæki veðurspá...
Laxveiði á í botni Ísafjarðar, stutt á og frekar köld.

Nokkrir fallegir veiðistaðir eru þarna og aðkoma nokkuð góð fyrir flesta bíla, mæli þó ekki með því að fara á mjög lágum bílum til að fara inneftir.


Veiðitímabil:
 
Veiðileyfi:
 Stangveiðifélag Ísafjarðar
Fjöldi stanga:
 2
Verð á veiðileyfi:
 
Tegund veiði:
 Laxveiði
Leyfilegt agn:
 Fluga, maðkur.
Staðsetning
Lýsing:
 Ísafirði
Landshluti:
 Vestfirðir
GPS-hnit:
 65.7819,-22.5838
Hæð yfir sjávarmáli:
Akstursleiðbeiningar:
 Þegar komið er niður af Steingrímsfjarðarheiði liggur leið inn Ísafjörð og áin er í botni.
Kort:
Nýlegar ferðir í Ísafjarðará
Staður Dagsetning Fjöldi fiska Lýsing  
Ísafjarðará 25.08.2012 2 Aðstæður voru frekar erf...  Skoða veiðiferð...
Allar veiðiferðir
Vinsælar flugur og beitur:
 
Skráður afli á:
Fluga (2)
Aflatöflur
Lax
2