Veiðiferð skráð af: Ólafur Daði Hermannsson

Veiðistaður

Dags:
 27.04.2011 06:00-09:00
Staðsetning:
 Garðabær - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Ég og Ási fórum í Vífilstaðavatn, fyrsta skiptið sem ég prufa það. Frekar grunnt og gruggugt vatnið en það er greinilega fiskur þarna. Ég fékk tvo urriða og báða á flugu sem ég hnýtti sjárlfur en er bara ekki alveg klár á því hvort að þessi fluga sé núþegar til eða hvort ég hafi blandað einhverjum samsetningum saman. Byrjaði á Rauðhettunni minni en hún var ekki að virka nógu vel þannig að ég breytti yfir í hina púpuna og fékk fisk í fyrsta kasti

Veður
veður Gola
Svalt (5°-9°)
Hálfskýjað

Afli

Veiðimaður: Ólafur Daði Hermannsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Urriði20.6 Hrygna Nei Fluga
Myndir

V filsta avatn afli 2011
Vífilsstaðavatn, 2...
 nefndafluga 2011
Vífilsstaðavatn, 2...

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: