Veiðiferð skráð af: Arnlaugur Helgason

Veiðistaður

Veiðistaður:
Dags:
 02.04.2011 - 03.04.2011
Staðsetning:
 Óflokkað
Veiði:
 Óflokkað
Lýsing

Vorum 6 saman með 3 stangir í 2 daga og þvílík byrjun á sumrinu ! 40 fiskar komu á
land og sjálfur með sj´birting og 84 cm hoplax. Laxarnir voru í meirihluta og létu
engan bilbug á sér finna þrátt fyrir að vera komnir í niðurgönguham. tóku verulega vel í.

Veður
veður Logn
Kalt (0°-4°)
Sól

Afli

Veiðimaður: Arnlaugur Helgason

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Lax25 mismunandi flugur Bíldsfellið

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst:

Athugasemdir
Halldór Gunnarsson 07.04.2011 kl. 17:54.
Ja hérna ... frábær byrjun hjá ykkur!