Veiðiferð skráð af: arcustangens

Veiðistaður

Dags:
 22.07.2021 17:00-22:00
Staðsetning:
 Rennur um mörk Biskupstungna og Grímsness - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Fyrsta skiptið í þessari á. Var við Spóastaði og veiddi sitthvoru megin brúar, frá flúðum ofan veiðikofa og niður á breiðuna eftir brú.

Veður
veður Gola
Svalt (5°-9°)
Rigning

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: