Veiðiferð skráð af: arcustangens

Veiðistaður

Dags:
 21.07.2021 14:30-23:30
Staðsetning:
 Mýrarsýsla - Vesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Ágætt veður, fór á nokkra staði frá suðri til norðurs. Mikil taka á gráa emerger við Lambhagahólma vestan megin (ca. fyrir miðju). Mikið af mýi í loftinu. Landaði engum.

Veður
veður Gola
Hlýtt (10°-14°)
Hálfskýjað

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: