Veiðiferð skráð af: Fribbi

Veiðistaður

Dags:
 04.07.2021 11:30-14:30
Staðsetning:
 Mýrarsýsla - Vesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Veiddi með syni mínum (7 ára). Hann veiddi þrjá urriða og ég sex.
Allt veitt með flugu. Drengurinn með flotholt og peacock og curly wormy og ég með þurrflugu.

Veður
veður Logn
Heitt (>=15°)
Sól

Afli

Veiðimaður: Fribbi

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Urriði8 Fluga
Urriði11.035.0 Nei Fluga

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: