Veiðiferð skráð af: Bjarnib

Veiðistaður

Dags:
 17.04.2021 08:00-15:00
Staðsetning:
 Rennur um mörk Biskupstungna og Grímsness - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

´Mjög mikið í ánni og mikið lituð.
fengum eitt högg allann daginn en grilluðum pylsur og fengum okkur hjónabandssælu.
fínn dagur.

Veður
veður Logn
Svalt (5°-9°)
Sól

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: