Veiðiferð skráð af: Kjons

Veiðistaður

Dags:
 27.07.2020 16:00-23:00
Staðsetning:
 Reykjavík - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Mjög góð veiði var vítt og breytt um vatnið, bæði á flugu og maðk. Til að byrja með var mest um að vera við brúna en síðar við Elliðavatn, þar lönduðum við Þrír samtals 13 fiskum, mest sjóbirting.

Veður
veður Kaldi
Hlýtt (10°-14°)
Hálfskýjað

Afli

Veiðimaður: Kjons

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Sjóbirtingur11.13649.0 Hængur Nei Maðkur Elliðavatn

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: