Veiðiferð skráð af: Knam

Veiðistaður

Veiðistaður:
Elliðavatn - Fyrir landi Vatnsenda (Allar veiðiferðir)
Dags:
 15.05.2020 19:30-23:30
Staðsetning:
 Reykjavík - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Líf út um allt frá klukkan 20-23. Byrjaði með spúninn en var ekkert að frétta. Prófaði maðkinn og fékk þennan fína urriað. Prófaði síðan pínu lítin Phesant Tail og fékk 2 tökur. Næst voru það þurrflugurnar þar sem þeir voru að háma í sig flugum af yfirborðinu. Prófaði nokkrar þurrflugur en gekk fékk ekkert.

Veður
veður Gola
Hlýtt (10°-14°)
Rigning

Afli

Veiðimaður: Knam

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Urriði10.940.0 Hrygna Nei Maðkur

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: