Veiðiferð skráð af: Knam

Veiðistaður

Veiðistaður:
Elliðavatn - Fyrir landi Vatnsenda (Allar veiðiferðir)
Dags:
 28.04.2020 19:00-23:00
Staðsetning:
 Reykjavík - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Fékk fína töku á flugu kvölið áður en var ekki nógu snöggur að bregðast við og missti af honum. Ákvað að skreppa með maðkinn núna. Þegar ég kom á staðinn kom í ljós að það var komið par með sitthvora stöngina þannig að ég ákvað að æfa köstin á flugustöngina með von um að þau færi sig fljótlega. Eftir rúman klukkutíma fengu þau fisk en létu það duga stuttu seinna og staðurinn losnaði. Sirka 15 minutum eftir að ég tók fyrsta kastið þar landaði ég einum á maðkinn. Var fljótur að kasta aftur út og stuttu seinna kom sá seinni :) Hélt áfram og sá fullt af lífi á vatninu en engar fleiri tökur það kvöld.

Veður
veður Logn
Svalt (5°-9°)
Sól

Afli

Veiðimaður: Knam

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Urriði10.4 Hængur Nei Maðkur
Urriði10.5 Hrygna Nei Maðkur

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: