Veiðiferð skráð af: Knam

Veiðistaður

Veiðistaður:
Elliðavatn - Fyrir landi Vatnsenda (Allar veiðiferðir)
Dags:
 25.04.2020 19:00-23:00
Staðsetning:
 Reykjavík - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Ákvað að prófa nýjan stað nálægt Elliðahvamm. Landaði 2 og missti 1. Vatnið nánast spegilslétt allan tímann og líf að sjá víða. Prófaði líka nokkrar flugur en maðkurinn virðist virka best þarna einmitt núna.

Veður
veður Logn
Hlýtt (10°-14°)
Hálfskýjað

Afli

Veiðimaður: Knam

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Urriði10.3 Nei
Urriði10.4 Nei

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: