Veiðiferð skráð af: Sigurgeir Sigurpálsson

Veiðistaður

Dags:
 01.08.2018 15:00 - 03.08.2018 12:00
Staðsetning:
 í Landeyjum - Suðvesturland
Veiði:
 Laxveiði
Lýsing

Fór með nokkrum góðum félögum og gerðum góða veiði. Hollið með 42 fiska, 38 laxa og 4 sjóbirtinga. Ég og makker minn (Þórólfur (Tóti)) vorum með 18 fiska, þar af einn sjóbirting. Við vorum allan tímann í fiski. Við misstum fljótt töluna á því hversu marga fiska við misstum en það var álíka mikið og við lönduðum.

Veður
veður Gola
Heitt (>=15°)
Hálfskýjað

Afli

Veiðimaður: Sigurgeir Sigurpálsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Lax14.674.0 Hrygna Nei Rauð Frances 27
Lax12.564.0 Hrygna Nei Rauð Frances 27
Lax12.362.0 Hængur Nei Rauð Frances 35
Lax12.260.0 Hængur Nei Rauð Frances 35
Lax12.565.0 Hængur Nei Rauð Frances 77
Lax12.560.0 Hængur Nei Rauð Frances Landi Straums Lúsugur
Lax12.156.0 Hrygna Nei Rauð Frances Landi Straums
Lax12.966.0 Hængur Nei Rauð Frances Landi Straums
Sjóbirtingur12.356.0 Hrygna Nei Rauð Frances Landi Straums

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: