Veiðiferð skráð af: Sigurgeir Sigurpálsson

Veiðistaður

Dags:
 12.09.2017 15:00 - 14.09.2017 13:00
Staðsetning:
 í Landeyjum - Suðvesturland
Veiði:
 Laxveiði
Lýsing

Vorum ekkert alltof bjartsýnir miðað við veiðitölur síðustu vikna en þetta var ekki alslæmt. 3 núlluðu samt, einn fékk birting, einn fékk þrjá laxa þar af tvo vel yfir 10 pundin og ég vékk 2 laxa. Gat farið sáttur heim en finn til með félögum mínum sem núlluðu. Ekki mikið af laxi í ánni en einhver slæðingur samt. Þarf að vinna fyrir hlutunum eins og staðan er í ánni.

Veður
veður Gola
Hlýtt (10°-14°)
Hálfskýjað

Afli

Veiðimaður: Sigurgeir Sigurpálsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Lax12.2 Hængur Nei Iða Kanastaðahylur
Lax11.7 Hrygna Nei Snælda Kanastaðahylur svört snælda

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: