Veiðiferð skráð af: Urriði

Veiðistaður

Dags:
 10.07.2016 07:00-13:00
Staðsetning:
 í Reykjavík - Suðvesturland
Veiði:
 Laxveiði
Lýsing

Dýrindis dagspartur. Setti í stóran á Elliðaármælikvarða í Hundasteinum en hann hristi sig lausan. Sama gerði einn fínn á Hrauninu en loks hélst einn á í Höfuðhyl. Nokkrar tökur til viðbótar á líflegum degi.

Veður
veður Logn
Hlýtt (10°-14°)
Sól

Afli

Veiðimaður: Urriði

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Lax160.0 Hængur Nei Svartur Frances Höfuðhylur

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: