Veiðiferð skráð af: Halldór Gunnarsson Veiðidurgarnir

Veiðistaður

Dags:
 29.05.2016
Staðsetning:
 Skagaheiði - Norðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Vorum á ferð um Skagaheiði - vötn fyrir landi Hrauns. Steinatjörn var eitt af þeim vötnum sem við heimsóttum.

Frekar grunnt vatn, en virðist nóg af fiski þar. Samt tiltölulega smár að mestu. Tók samt eina fallega bleikju í ósnum þar sem rennur úr Neðastavatni í Steinatjörn.

Félagarnir mokuðu upp eitthvað af urriðum í víkinni næst veginum.

Veður
veður Logn
Heitt (>=15°)
Sól

Afli

Veiðimaður: Halldór Gunnarsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Bleikja10.7 Gray Ghost Ósinn

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: