Veiðiferð skráð af: Guðjón Þór Þórarinsson

Veiðistaður

Dags:
 07.08.2015 09:00-19:00
Staðsetning:
 Óflokkað
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Frábær dagur á Arnarvatnsheiði, við vorum að koma þarna í fyrsta skypti og vorum í samfloti með mönnum sem hafa komið þarna nokkuð oft, byrjuðum við Úlfsvatn og ég fékk einn rúmlega 4 punda þar, síðan langaði okkur að fara eitthvað annað og fórum 3 til baka og fundum slóðan að Arnarvatni litla og þar lentum við í fjöri tókum 15 stykki og engin þeirra undir 2 pundum á rétt um klukkutíma og síðan datt takan niður eins og gengur og gerist í vötnum, við munum alveg pottþétt fara þarna aftur.Vil nota tækifærið og þakka Tomma í Veiðiportinu fyrir góð ráð með fluguval.

Veður
veður Logn
Heitt (>=15°)
Sól

Afli

Veiðimaður: Guðjón Þór Þórarinsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Urriði15 Nei
Myndir

Arnarvatn litla
Arnarvatnsheiði su...
Flottir urri%c3%b0ar
Arnarvatnsheiði su...

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: