Veiðiferð skráð af: Halldór Gunnarsson

Veiðistaður

Dags:
 29.07.2015
Staðsetning:
 Höfuðborgarsvæðið - Suðvesturland
Veiði:
 Laxveiði
Lýsing

Flott ferð í Korpuna - nóg af fiski á öllum stöðum.
Settum í samtals 16 laxa yfir daginn en einungis 5 var landað. Rest náði að losa sig af.

Veður
veður Logn
Hlýtt (10°-14°)
Hálfskýjað

Afli

Veiðimaður: Halldór Gunnarsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Lax160.0 Nei Rauð Frances Sjávarfoss
Lax160.0 Nei Rauð Frances Ómerktur staður
Lax155.0 Rauð Frances Ómerktur staður
Lax154.0 Nei Rauð Frances Stífla
Myndir

11233167 10153108472686884 3465096642411238712 n
Úlfarsá (Korpa), 2...

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: