Veiðiferð skráð af: Hrafn H. Hauksson

Veiðistaður

Dags:
 30.09.2014
Staðsetning:
 Í Brynjudal í Hvalfirði - Suðvesturland
Veiði:
 Laxveiði
Lýsing

Lokun Brynjunnar 2014. Veiddi einn i halfan dag. Ain var i bulli... Hversu margfalt stærri en venjulega veit eg ekki en eg er nokkuð viss um að margir hefðu talið hana oveiðanlega. Eg gekk fra efri fossinum og upp að bru. A leiðinni sa eg talsvert af fiski og oft a otrulegum stöðum. Laxarnir virtust leita upp i kila og lygnur nalægt stöðunum sem voru of straumharðir. Eg landaði 3 fiskum a þessum halfa degi, fyrst um 2 punda birtingi, svo 84 cm hrygnu (sama fiski og Joi fekk fyrr i haust!) og loks 54 cm hrygnu. Flottur dagur!

Veður
veður Logn
Heitt (>=15°)
Sól

Afli

Veiðimaður: Hrafn H. Hauksson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Sjóbirtingur145.0
Lax184.0 Hrygna
Lax154.0 Hrygna
Myndir

Image
Brynjudalsá, 30.09...
Image
Brynjudalsá, 30.09...
Image
Brynjudalsá, 30.09...

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: