Veiðiferð skráð af: Hrafn H. Hauksson

Veiðistaður

Dags:
 21.08.2014
Staðsetning:
 Norðvesturland
Veiði:
 Laxveiði
Lýsing

Veiddi hluta úr holli sem pabbi og félagar áttu. Á þessum eina degi sem við pabbi veiddum saman í laxinum fengum við 13 á stöngina og misstum 5. Hörku líf semsagt allan tímann og gaman að fá þessa fiska á strippaðar smáflugur, púpur og hitch. Hollið (4 dagar) var samtals með 41 lax. Ótrúlegt magn af fiski í þessari smá sprænu!

Veður
veður Logn
Heitt (>=15°)
Sól

Afli

Veiðimaður: Hrafn H. Hauksson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Lax170.0
Lax165.0
Lax161.0
Lax160.0
Lax163.0
Lax161.0
Lax163.0
Lax161.0
Lax164.0

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: