Veiðiferð skráð af: Eiður Kristjánsson

Veiðistaður

Dags:
 10.08.2014 09:00-16:00
Staðsetning:
 Óflokkað
Veiði:
 Óflokkað
Lýsing

Skelltum okkur tveir saman í Norðurá í Skagafirði. Vissum ekki alveg við hverju við áttum að búast. Enduðum með 17 bleikjur sem fengust víða um ána. Þurftum að hafa nokkuð mikið fyrir þessu þar sem það var hávaðarok og skítakuldi og ekki margir augljósir veiðistaðir.

Veður
veður Rok
Svalt (5°-9°)
Skýjað

Afli

Veiðimaður: Eiður Kristjánsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Bleikja745.0 Nei Heimasæta
Bleikja1040.0 Nei Alma Rún

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: