Veiðiferð skráð af: Halldór Gunnarsson Veiðidurgarnir

Veiðistaður

Dags:
 06.08.2014 16:00-22:00
Staðsetning:
 Höfuðborgarsvæðið - Suðvesturland
Veiði:
 Laxveiði
Lýsing

Ágætur dagur í Korpu með Steina félaga. Enduðum í 4 löxum og 2 birtingum samtals.

Veður
veður Logn
Heitt (>=15°)
Hálfskýjað

Afli

Veiðimaður: Halldór Gunnarsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Lax155.0 Hængur Nei Rauð Frances Stíflan
Lax151.0 Hrygna Nei Maðkur Stíflan
Lax149.0 Hrygna Nei Maðkur Stíflan
Myndir

20140806 170836
Úlfarsá (Korpa), 0...
20140806 162531
Úlfarsá (Korpa), 0...

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst:

Athugasemdir
guðmundur g ludviksson 07.08.2014 kl. 18:44.
Flott,en var engin fiskur í leyningum eða kollu,blika? eða kannski bara eydduð mestum tíma í stífluhyl?
Halldór Gunnarsson 07.08.2014 kl. 20:17.
Sæll. Sjálfur var ég einungis hálfan daginn, þar af helminginn af tímanum á neðri svæðum. Það sást til fisks í nokkrum hyljum sem ekki vildu á.
guðmundur g ludviksson 07.08.2014 kl. 20:45.
Okey,takk fyrir það .-)var semsagt ekki að sjá nýjan fisk að ganga?tókstu kannski eftir hvort væri enn að veiðast eitthvað sjávarfossi,berghyl og rennufossi ?
Halldór Gunnarsson 07.08.2014 kl. 20:54.
Það er ekki mikið um nýjan fisk að ganga og lítið að getrast á neðstu svæðum. Samkv veiðivörðum er mestur fiskur genginn upp