Veiðiferð skráð af: Guðjón Þór Þórarinsson

Veiðistaður

Dags:
 17.05.2014 08:00-13:00
Staðsetning:
 Á snæfellsnesi - Vesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Fyrsta ferðin hjá okkur Ellu í Hraunsfj, skemmtileg ferð í alla staði heppin með veður og veiði, frúin tók 3 bleikjur á flugustöng línu 5 og ég fékk 4 einnig á línu 5, víkin þar sem við vorum var hreinlega stöppuð af bleikju en bleikjan mjög treg að taka, prufuðum ýmsar flugur en Langskeggur brúnn og Black Zulu með rauðu í voru sterkastar þarna.

Veður
veður Gola
Svalt (5°-9°)
Skúrir

Afli

Veiðimaður: Guðjón Þór Þórarinsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Bleikja11.234.0 Hængur Nei brúnn Langskeggur " Bleikjuvík"
Bleikja10.728.0 Hængur Nei black zulu " Bleikjuvík"
Bleikja10.625.0 Hængur Nei black zulu
Bleikja10.624.0 Hængur Nei br Langsk
Bleikja10.522.0 Hængur Nei br Langsk
Bleikja10.520.0 Hængur Nei black zulu
Myndir

Hraunsfj%c3%b6r%c3%b0ur. 004
Hraunsfjörður, 17....
Hraunsfj%c3%b6r%c3%b0ur. 002
Hraunsfjörður, 17....

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: