Veiðiferð skráð af: Halldór Gunnarsson Veiðidurgarnir

Veiðistaður

Dags:
 02.09.2013 07:00-13:00
Staðsetning:
 í Reykjavík - Suðvesturland
Veiði:
 Laxveiði
Lýsing

Brjálað veður á morgunvaktinni og varla hundi út sigandi... og fyrsta sinn í Elliðaárnar.

Gerðum okkar besta að finna lax á helstu veiðistöðum í roki og rigningu og allt kom fyrir ekki og fengum við engan lax ... Höfuðhylurinn var hinsvegar stappfullur af urriða svo maður fékk að taka í soðið.

Veður
veður Rok
Svalt (5°-9°)
Skúrir

Afli

Veiðimaður: Halldór Gunnarsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Urriði31.0 Nei Fluga Höfuðhylur
Urriði30.7 Nei Fluga Höfuðhylur
Urriði20.5 Fluga Höfuðhylur

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst:

Athugasemdir
María Petrína Ingólfsdóttir 03.09.2013 kl. 00:03.
Æi - enginn lax ... en það hefur nú samt verið gaman að fá urriða, ekki satt ? Til hamingju með flotta veiði.
Halldór Gunnarsson 03.09.2013 kl. 07:51.
Svona er þetta stundum María :) En það er alltaf gaman að fara í ferðir, fiskurinn er bara plús ;-)
Guðjón Þór Þórarinsson 03.09.2013 kl. 10:12.
Það hefur nú örugglega verið gaman af slást við Urriðan flott veiði hjá ykkur.
Halldór Gunnarsson 03.09.2013 kl. 11:38.
Jájá ... þetta var ágætt þó svo litlir séu :)