Veiðiferð skráð af: Jón Þórðarson

Veiðistaður

Dags:
 14.09.2008 15:00 - 17.09.2008 13:00
Staðsetning:
 Breiðdalur - Austurland
Veiði:
 Laxveiði
Lýsing

Áin mjög vatnsmikil eftir svakaleg flóð en samt ekki lituð. Félagi minn veiddi með mér eina vakt. 92cm hængurinn fór í kistu en ákvað að fremja sjálfsmorð þar sem hann stökk uppúr karinu sem hann var geymdur í um nóttina. Lá bara steindauður við hliðina á karinu um morguninn, en lokið hafði fokið upp um nóttina.

Veður
veður Kaldi
Hlýtt (10°-14°)
Hálfskýjað

Afli

Veiðimaður: Jón Þórðarson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Lax12.0 Hrygna Friggi Ármótahylur Nonni Þórðar
Lax178.0 Hrygna Friggi Andahvammshylur Nonni Þórðar - í kistu
Lax11.656.0 Hængur Nei Friggi Andahvammshylur Sigurbjörn Árnason
Lax170.0 Hrygna Friggi Stokkur Nonni Þórðar - í kistu
Lax192.0 Hængur Nei Maðkur Þverárkvísl Nonni Þórðar - í kistu en drapst daginn eftir
Lax11.0 Hængur Nei Maðkur Skammadalsbreiða Nonni Þórðar
Lax11.5 Hængur Nei Maðkur Skammadalsbreiða Nonni Þórðar
Lax173.0 Hrygna Friggi Andahvammshylur Nonni Þórðar - í kistu
Lax180.0 Hrygna Friggi Háleytishylur Nonni Þórðar - í kistu
Lax172.0 Hængur Maðkur Nestagl Nonni Þórðar
Lax166.0 Hængur Maðkur Valabakkahylur Nonni Þórðar
Lax147.0 Hængur Nei Maðkur Valabakkahylur Nonni Þórðar
Myndir

92cm h ngur  r  v r rkv sl   brei dal  7
Breiðdalsá, 14.09....
September  2008 089
Breiðdalsá, 14.09....
September  2008 097
Breiðdalsá, 14.09....

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: